Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber birting innherjaupplýsinga
ENSKA
disclosure of inside information to the public
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Samkvæmt 4. mgr. 17. gr. reglugerðar (ESB) nr. 596/2014 geta útgefendur ákveðið að fresta opinberri birtingu innherjaupplýsinga ef það kann að skaða lögmæta hagsmuni útgefenda, ef ekki er líklegt að frestun villi um fyrir almenningi og ef útgefendur geta tryggt trúnað um þessar upplýsingar.

[en] According to Article 17(4) of Regulation (EU) No 596/2014, issuers can decide to delay disclosure of inside information to the public if issuers legitimate interests are likely to be prejudiced, if the delay is not likely to mislead the public, and if issuers are able to ensure the confidentiality of the information.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2115 frá 27. nóvember 2019 um breytingu á tilskipun 2014/65/ESB og reglugerðum (ESB) nr. 596/2014 og (ESB) 2017/1129 að því er varðar að stuðla að notkun vaxtarmarkaða lítilla og meðalstórra fyrirtækja

[en] Regulation (EU) 2019/2115 of the European Parliament and of the Council of 27 November 2019 amending Directive 2014/65/EU and Regulations (EU) No 596/2014 and (EU) 2017/1129 as regards the promotion of the use of SME growth markets

Skjal nr.
32019R2115
Aðalorð
birting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira